Meðferðaheimilið Krýsuvík
Meðferðaheimilið Krýsuvík
Meðferðaheimilið Krýsuvík

Meðferðarfulltrúar

Við leitum að áhugasömum einstaklingum í starf meðferðarfulltrúa. Starfið felst í umsjón með skjólstæðing- um Krýsuvíkur ásamt öðrum tilfallandi störfum. Um er að ræða vaktafyrirkomulag þar sem unnið er á dag- og kvöldvöktum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Meðferðafulltrúi sér um að aðstoða skjólstæðinga í daglegu verkefnum, passa upp á að þeir fylgi prógrami, ásamt allmenna aðhlynningu skjólstæðinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og skilningur á áfengis- og vímuefnafíkn
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
  • Jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Geta til að takast á við krefjandi aðstæður
  • Almenn tölvukunnátta
  • Hreint sakarvottorð
  • Tala og rita Íslensku skilyrði
Auglýsing birt21. október 2024
Umsóknarfrestur27. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Austurgata 8, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Jákvæðni
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar