Hildibrand
Hildibrand
Hildibrand

Matreiðslumaður eða ástríðufullur kokkur (Chef / Passionate Cook) – Hildibrand & Beituskúrinn

Við leitum að drífandi og sjálfstæðum einstaklingi til að taka við keflinu í eldhúsinu hjá okkur. Starfið er fjölbreytt og spennandi þar sem unnið er á tveimur af vinsælustu stöðum Neskaupstaðar eftir árstíðum.

Vetur (Hildibrand): Á veturna störfum við á Hótel Hildibrand. Þar er áhersla á notalega stemningu og gæðamat. Vinnutíminn er ca. 14:00 – 22:00, fimm kvöld í viku.

Sumar (Beituskúrinn): Frá miðjum maí og fram í september færist starfsemin yfir á hinn víðfræga Beituskúr. Þar er mikið líf og fjör, unnið er úti á bryggju og gestir njóta veitinga í einstöku umhverfi við sjóinn. Beituskúrinn er gríðarlega vinsæll viðkomustaður á sumrin.

Matseðillinn okkar: Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil sem samanstendur af gæðapizzum, safaríkum hamborgurum og metnaðarfullum a la carte réttum.

We are looking for an independent and energetic individual to join our kitchen team in Neskaupstaður. This represents a unique opportunity to work at two distinct and popular locations depending on the season.

Winter (Hildibrand): During winter, we operate at Hotel Hildibrand, focusing on a cozy atmosphere and quality dining.

  • Hours: Approx. 14:00 – 22:00, 5 evenings a week.

  • Menu: Artisan pizzas, burgers, and a la carte dishes.

Summer (Beituskúrinn): From mid-May to September, operations move to "Beituskúrinn," a legendary summer spot located right on the pier. It’s a lively environment with outdoor dining by the ocean and a fantastic atmosphere.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Reynsla af vinnu í eldhúsi (lærður kokkur eða reynslumikill áhugamaður).

  • Geta til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði.

  • Áreiðanleiki og jákvætt viðmót.

  • Ástríða fyrir góðum mat og vönduðum vinnubrögðum.

  • Experience in a professional kitchen.

  • Ability to work independently.

  • Passion for food and reliability.

Fríðindi í starfi
  • Heilsársstarf með skemmtilegri tilbreytingu milli vetrar og sumars.

  • Tækifæri til að vinna í lifandi umhverfi í Neskaupstað.

  • Aðstoð við húsnæði.

  • Hér er þýðingin á þessum liðum yfir á ensku:

    Benefits / What we offer:

    • Year-round position with an enjoyable change of scenery between winter and summer.

    • The opportunity to work in a vibrant environment in Neskaupstaður.

    • Housing assistance.

Auglýsing birt27. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnarbraut 2, 740 Neskaupstaður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar