Algalíf Iceland ehf.
Algalíf Iceland ehf.
Algalíf Iceland ehf.

Matráður óskast

Algalíf Iceland óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi matráð í 100 % starf. Matráður sér um að framreiða mat fyrir starfsmenn Algalífs sem eru um 80 manns. Hann sér um frágang og almenn þrif á eldhúsi staðarins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Matreiðslu, undirbúning og frágang matvæla.
  • Tiltekt og frágangur í eldhúsi.
  • Gerð vikulegra matseðla. 
  • Annast innkaup og pantarnir.
  • Frágangur í eldhúsi og borðstofu eftir máltíðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi - Matreiðslu- eða matartækninám.
  • Skipulagshæfni, snyrtimennska og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Hæfni í mannlegum samskipum og frumkvæði í starfi.
  • Stundvísi og áreiðanleiki.
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bogatröð 10, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MatreiðsluiðnPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar