
Algalíf Iceland ehf.
Based in Reykjanesbær, Algalíf Iceland ehf is a leading supplier of high-grade natural astaxanthin products from microalgae, including award-winning ingredients and finished formulations.

Matráður óskast
Algalíf Iceland óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi matráð í 100 % starf. Matráður sér um að framreiða mat fyrir starfsmenn Algalífs sem eru um 80 manns. Hann sér um frágang og almenn þrif á eldhúsi staðarins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðslu, undirbúning og frágang matvæla.
- Tiltekt og frágangur í eldhúsi.
- Gerð vikulegra matseðla.
- Annast innkaup og pantarnir.
- Frágangur í eldhúsi og borðstofu eftir máltíðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi - Matreiðslu- eða matartækninám.
- Skipulagshæfni, snyrtimennska og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Hæfni í mannlegum samskipum og frumkvæði í starfi.
- Stundvísi og áreiðanleiki.
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bogatröð 10, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMatreiðsluiðnSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Subway opnar í Borgarnesi og Mosfellsbæ
Subway

Chef and kitchen Assistent
Bacco Restaurant

Housekeeping and Kitchen Genie
Dalur HI Hostel

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Aðstoð í eldhús
Leikskólinn Hof

Aðstoð í mötuneyti
Isavia ANS

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Matreiðslumaður/Chef
Systrakaffi

Sumar stemning á Kaffi Flóru
Flóran Bistro

Sumarstarf í mötuneyti á Litla-Hrauni
Fangelsismálastofnun

Leikskólinn Bjartahlíð - mötuneyti
Skólamatur