Borgar Apótek
Borgar Apótek
Borgar Apótek

Lyfjafræðingur óskast

Fjölbreytt starf (70-100%) lyfjafræðings í boði. Vinnutími er sveigjanlegur en afgreiðslutími Borgar Apóteks er frá kl.8-18 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Unnið er skv. gæðahandbók, en helstu verkefni lúta að;
  • lyfjaafgreiðslu
  • ráðgjöf til viðskiptavina
  • umsýsla með lyfjaskömmtun (handskömmtun)
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gilt lyfjafræðingsleyfi (cand.pharm.) á Íslandi
  • Reynsla úr apóteki æskileg
  • Þekking á DK hugbúnaði
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Laun (á mánuði)1 - 30 kr.
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 28, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DK
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar