VON mathús og bar
Skemmtilegt og lifandi mathús við höfnina í Hafnarfirði.
/ Fun and lively restaurant by the harbor in Hafnarfjörður.
Leitað eftir vaktstjóra í sal
Við á Von leitum að vaktstjóra í sal.
Mikil reynsla í þjónustu á veitingastað er skilyrði.
Unnið er á 2-2-3 vöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með þjónustu í sal
- Vaktaskipulagning
- Símsvörun
- Panta inn vörur
- Þjálfun starfsmanna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám í framreiðslu er kostur en ekki skilyrði
- Leiðtogahæfni
- Skipulag
- Þjónustulund
- Lausnamiðaður
- Bar reynsla er skilyrði
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur1. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
EnskaMjög góð
Staðsetning
Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
LeiðtogahæfniMetnaðurÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bar Supervisor
The Reykjavik EDITION
Gestgjafar Sky Lagoon / Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon
Fullt starf frá 12-20 virka daga
Skalli Bistro
Hlutastarf sem barþjón hjá Skuggabar
Skuggabaldur ehf.
Part-Time Grill Cook & Front of House Team Member
Grái Kötturinn
Starfsmaður á dagvaktir / Kitchen worker on dayshifts
Haninn ehf
Vaktstjóri í sal
Strikid Restaurant
Starfsmaður á veitingarstað og í verslun/Employees wanted
Public deli ehf.
Vaktstjóri
Ingólfsskáli veitingahús
Hlutastarf (Garðabær, Reykjavík, Njarðvík)
Just Wingin' it
Hressir Þjónar í hlutastarf! :)
Fjallkonan - krá & kræsingar
Leikskólinn Ævintýraborg Nauthólsveg - mötuneyti
Skólamatur