Just Wingin' it
Just Wingin' it er veitingastaður í amerískum stíl sem leggur áherslu á hágæða kjúklingavængi og góða þjónustulund. Við leggjum mikla áherslu á að starfsfólk okkar taki vel á móti viðskiptavinum og sýni góða þjónustulund
Hlutastarf (Garðabær, Reykjavík, Njarðvík)
(English below)
Hlutastarf í eldhúsi og þjónustu. Aðallega kvöld- og helgarvinna í boði en einnig möguleiki á dagvinnu í afleysingum.
Part time work available in kitchen and service. Mainly night- and weekend work but also daytime work available for extra shifts.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eldamennska
- Undirbúningur
- Frágangur og þrif
- Þjónusta viðskiptavina
- Cooking
- Prep work
- End of the night tasks
- Customer service
Fríðindi í starfi
Matur á vinnutíma
40% starfsmannaafsláttur utan vinnutíma
Meal during work
40% staff discount on off days
Auglýsing birt3. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Snorrabraut 56, 105 Reykjavík
Litlatún 1, 210 Garðabær
Fitjar 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaEldhússtörfFljót/ur að læraFramreiðslaFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaUppvaskVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæðiÞrif
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Matráður óskast í afleysingu
Fagrabrekka
Barþjónn / Bartender
Center Hotels
Þjónn / Waiter
Center Hotels
Samlokumeistari Subway
Subway
Yfirþjónn
Bragðlaukar
Join Our Team at Fuego Taqueria
Fuego Taqueria
Ás - Matartæknir/matreiðslumaður óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur
Starfsmaður í íbúaeldhús – Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili
Þjónustuliði - matstofu
Orkuveitan
KFC Kopavogur
KFC
Afgreiðsla hjá Wok to Walk
Wok To Walk