Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólann Álftaborg
Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum kennara/leiðbeinanda í fullt starf, sem vill vinna með skemmtilegum hóp starfsmanna með umhyggju og nám barna að leiðarljósi. Viðkomandi vinnur undir stjórn deildarstjóra.
Einkunnarorð leikskólans eru: Virðing, gleði og umhyggja. Lögð er áhersla á jákvæð, uppbyggjandi, virðingarrík samskipti og samvinnu allra.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni eru að að vinna að umönnun og menntun/kennslu leikskólabarna, undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun
Jákvæðni, frumkvæði og samvinna
Góð færni og lipurð í mannlegur samskiptum
Reynsla, áhugi og hæfni í starfi með börnum.
Góðir skipulagshæfileikar
Íslennskukunnátta skylirði.
Fríðindi í starfi
Vinnu vikan er 36 stundir
Sund og menningarkort
Samgöngustyrkur
Fæði á staðnum
Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Safamýri 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskipti
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli
Íþróttakennari
Skaftárhreppur
Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskóla
Urriðaholtsskóli
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Leikskóli Húnabyggðar
Húnabyggð
Laus staða í Marbakka
Leikskólinn Marbakki
Deildarstjóri í leikskólann Kópahvol
Kópahvoll
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í Fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær