Leikskólinn Múlaborg
Leikskólinn Múlaborg
Leikskólinn Múlaborg

Leikskólakennari / Leikskólaliði

Leikskólakennari óskast til starfa á leikskólann Múlaborg, Ármúla 8a, 108 Reykjavík.

Múlaborg er 7 deilda leikskóli með tvær starfstöðvar í Ármúla auk útikennslusvæðis sem heitir Birkilundur.

Við erum að leita að skemmtilegu og áhugasömu fólki sem er tilbúið að slást í hópinn með okkur til að skapa börnum leikandi, fræðandi og umhyggjusamt umhverfi.

Ef þú ert að leita að fjölbreyttu og líflegu vinnu umhverfi, þá endilega hafðu samband.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum
  • Færni í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Stundvísi 
  • Íslenskukunnátta B2 samkvæmt evrópskum tungumálaramma skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Frí matur á vinnutíma
  • Sundkort og Menningarkort
  • 36 klst. vinnuvika
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt23. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Ármúli 6, 108 Reykjavík
Ármúli 8A, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar