
Leikskólinn Jörfi v/Hæðargarð
Leikskólinn Jörfi er fimm deilda leikskóli v/Hæðargarð 27a þar sem lögð er áhersla á lífsleikni.

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólakennari óskast til að starfa í leikskólann Jörfa.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
- Taka þátt í skipulagningu faglegs starfs í samstarfi við deildarstjóra
- Sinna daglegum verkefnum deildarinnar í samstarfi við aðra starfsmenn og deildarstjóra
- Hafa samskipti og samvinnu við foreldra í samstarfi við deildarstjóra
- Sinna öðrum verkefnum sem deildarstjóri og leikskólastjóri felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta B2 skv. samevrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
- Menningarkort
- Bókasafnskort
- Sundkort
- 36 stunda vinnuvika fyrir 100% starf
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngusamningur þegar við á
Auglýsing birt5. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hæðargarður 27 A 27R, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100%
Álfhólsskóli

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri íþrótta óskast
Leikskólinn Sjáland

Aðstoðaraðili fjölskyldu / Family assistant
Vinnvinn

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Viltu spennandi starf sem passar fullkomlega með námi?
Kópavogsskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Hlutastarf eftir hádegi
Baugur

Grund - Aðstoðarmaður iðjuþjálfa
Grund hjúkrunarheimili

Forfallakennari í umsjónarkennslu á miðstigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Leikskólasérkennari
Seltjarnarnesbær

Laus staða leikskólakennara
Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær