Urðarhóll
Urðarhóll
Urðarhóll

Laus staða kennara í Urðarhóli

Leitum að kennara til að bætast í hópinn okkar þar sem fagmennska, góð samskipti og gleði ríkja. Leikskólinn Urðarhóll tók til starfa í nóvember árið 2000 og er sex deilda skóli þar sem 130 börn á aldrinum 2 - 6 ára nema. Skólinn er staðsettur á Kópavogsbraut 19.

Urðarhóll vinnur eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur og einkunnarorð okkar eru heilbrigði, sköpunargleði og vinátta. Lögð er áhersla á góð samskipti, sjálfstæði einstaklingsins og sjálfssprottna leikinn.

Helstu verkefni og ábyrgð

Uppeldi og menntun barna.

Menntunar- og hæfniskröfur

Kennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti

Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kópavogsbraut 19, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar