
Urðarhóll
Heilsuleikskólinn Urðarhóll er sex deilda leikskóli og er staðsettur við Kópavogsbraut 19 og starfræktur í þremur húsum. Í heildina dvelja um 130 börn í skólanum.
Hugmyndafræðin sem unnið er eftir í Heilsuleikskólanum Urðarhóli er samkvæmt Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur, lögum um leikskóla, Aðalnámsskrá leikskóla, Námskrá Kópavogs, Umhverfisstefnu leikskóla Kópavogs, Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna, Heimsmarkmiðin og heiltæka skólastefna. Skólanámsskrá Heilsuleikskólans Urðarhóls byggir á því að hafa heilsu og vellíðan barnanna í fyrirrúmi. Markmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og sköpun.

Laus staða íþróttakennara í Urðarhóli
Hefur umsjón með íþróttastarfi allra barna í Urðarhóli þar sem lögð er áhersla á að efla samhæfingu, jafnvægi, kraft og þor í gegnum fjöbreytta leiki, þrautbrautir og æfingar. Í íþróttum fá börnin að kynnast grunnatriðum helstu íþrótta ásamt því að læra fjölbreytta leiki þar áhersla er á að efla félagsfærni, málövun, samvinnu og hugrekki. Markmiðið er að skapa jákvæða upplifun af hreyfingu og leggja grunn að ævilangri gleði og vellíðan.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipuleggja og sjá um íþróttastarf Urðarhóls
Menntunar- og hæfniskröfur
Íþróttafræðingur, leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun.
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kópavogsbraut 19, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiKennslaMannleg samskiptiMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Íslenskukennari á unglingastigi
Landakotsskóli

Leikskólastjóri óskast í leikskólann Fögrubrekku
Fagrabrekka

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi í 100% stöðu til að sinna stuðning
Garðabær

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Drafnarsteinn

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Deildarstjóri óskast á Kópastein
Kópasteinn

Laus staða kennara í Urðarhóli
Urðarhóll

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli