Urðarhóll
Urðarhóll
Urðarhóll

Laus staða íþróttakennara í Urðarhóli

Hefur umsjón með íþróttastarfi allra barna í Urðarhóli þar sem lögð er áhersla á að efla samhæfingu, jafnvægi, kraft og þor í gegnum fjöbreytta leiki, þrautbrautir og æfingar. Í íþróttum fá börnin að kynnast grunnatriðum helstu íþrótta ásamt því að læra fjölbreytta leiki þar áhersla er á að efla félagsfærni, málövun, samvinnu og hugrekki. Markmiðið er að skapa jákvæða upplifun af hreyfingu og leggja grunn að ævilangri gleði og vellíðan.

Helstu verkefni og ábyrgð

Skipuleggja og sjá um íþróttastarf Urðarhóls

Menntunar- og hæfniskröfur

Íþróttafræðingur, leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun. 

Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kópavogsbraut 19, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar