Suðurhlíðarskóli
Suðurhlíðarskóli
Suðurhlíðarskóli

Laus staða

Í skólanum eru um 67 nemendur í 1.-10. bekk. Skólinn er Uppbyggingarskóli sem leggur mikla áherslu á þjálfun í félagsfærni og verið er að innleiða Leiðsagnarnám. Stutt er í fjölbreytta náttúru og lögð er áhersla á útikennslu. Starfsmannahópurinn er öflugur og samvinna og samhjálp eru einkennandi fyrir samskipti innan hópsins.

Við höfum 20% stöðu en möguleiki er á hærri prósentu í samstarfi við annan skóla.

Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2025

Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Steinunn H Theodórsdóttir, skólastjóri í síma 896-5343. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Annast kennslu samkvæmt markmiðum aðalnámskrár og stefnu skólans
  • Skipuleggur kennslu sína í samræmi við markmið grunnskólalaga og með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda hverju sinni
  • Fylgist með námi, þroska og félagslegu gengi nemenda sinna.
  • Hefur forgöngu um aðgerðir ef eitthvað bregður út af varðandi nám eða annað
  • Sér um vitnisburð og skýrslugerð varðandi nemendur.
  • Fylgist með skólasókn nemenda og skráir hana samkvæmt fyrirmælum
  • Er í samstarfi við foreldra og skóla eftir því sem viðeigandi e
Menntunar- og hæfniskröfur

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Kennsluréttindi í grunnskóla
  • Jákvæðni, lipurð og færni í samskipum og skipulagsfærni
  • Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk stundvísi og samviskusemi
  • Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu í ræðu og riti
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurhlíð 9, 105 Reykjavík
Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar