GER verslanir
GER verslanir er rekstrarfélag Betra baks, Hästens, Dorma og Húsgagnahallarinnar sem bjóða upp á breitt úrval húsbúnaðar og smávara fyrir heimili og fyrirtæki.
Lagerstarf
GER verslanir er fjölskyldurekið fyrirtæki sem þjónustar verslanir Húsgagnahallarinnar, Betra baks, Dorma og Hästens.
Við leitum að reyndum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa í miðlægu vöruhúsi okkar á Korputorgi.
Við erum að leita að þér ef þú:
- ert dugleg/ur, stundvís og heilsuhraust/ur
- ert sterk/ur í mannlegum samskiptum og jákvæð/ur
- ert skipulögð/lagður og vinnur vel í hóp
Um er að ræða líflegan vinnustað þar sem nóg er að gera fyrir duglegan starfsmann. Skilyrði er að umsækjandi hafi náð 20 ára aldri og hafi góða reynslu af lagerstörfum.
Um er að ræða fullt starf alla virka daga og annan hvern laugardag.
Starfsferilskrá er æskilegt fylgigagn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla pantana (tínsla, pökkun, merking, flutningur og afhending)
- Móttaka birgða (móttökutalning, merking, staðsetning og frágangur)
- Önnur tilfallandi lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum
- Lyftararéttindi er kostur
- Frumkvæði, jákvæðni og hæfni í samskiptum
- Skipulagshæfileikar, nákvæmni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Geta til að vinna undir álagi
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur3. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfLyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Netpantanir og Merkingar á vörum
Sölutraust
Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar
Rekstrarstjóri vöruhúss
Icewear
Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.
Jólavinna - Dreifingarmiðstöð ÁTVR
Vínbúðin
Vaktstjóri næturvaktar
Innnes ehf.
Starfsmaður á lager
Rými
Spennandi störf í fjölþjóðlegu umhverfi Hertex
Hertex fata-og nytjamarkaður
Lager og afgreiðsla
Málningarvörur
Lagerstjóri
Olíudreifing þjónusta
Sölumaður
Aflvélar ehf.