Birka ehf.
Birka ehf.

Húsasmiður / Carpenter

Birka ehf óskar eftir húsasmiðum í fullt starf. Tímabundið starf í 6 mánuði með möguleika á að framlengja samninginn. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt.

Birka ehf er byggingarfyrirtæki með fjölbreytum verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn smiðavinna
  • Viðhald
  • Nýbygging
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Svenspróf í húsasmiði er kostur
  • Reynsla af smiðavinnu er nauðsynleg
  • Ökuréttindi er nauðsynlegt
Auglýsing birt4. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar