
ME Travel ehf.
ME Travel ehf. er rútufyrirtæki.
Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustulund, þar sem allir okkar farþegar fá góða upplifum af því að ferðast með okkur.

Hópferðabílstjóri / Driver
ME Travel ehf. óskar eftir bílstjórum í eftirfarandi störf :
- Fastráðna bílstjóra sem geta hafið störf ekki síðar en 10.5.25
- Afleysingar í kvöld & helgarvinnu
- Sumarafleysingar
ME Travel ehf. are looking for bus drivers for the following tasks :
- Permanent job
- Replacement for evening and weekends job
- Summer replacement
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagsferðir út frá Reykjavík
- Hringferðir
- Lengri ferðir með hótelgistingu
- Skuldbinding við öryggi & þjónustu farþega
- Ábyrgð á umhirðu bílsins - við leggjum mikið uppúr að bíllinn & bílstjórinn sé snyrtilegur til faranna
Main tasks and respondibilities :
- Day trip from Reykjavik
- Golden circle
- Longer tours
- Commintment to safety & customer service
- Maintenance of vehicles
Menntunar- og hæfniskröfur
- Fullgylt ökskírteini D
- Hreint sakavottorð
- Snyrtimennska
- Stundvísi
- Metnaður
- Jákvæðni
Requirements :
- Valid drivers license D
- Clean criminal record
- Neatness
- Ambition
- Affirmative
Auglýsing birt10. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stálhella 2, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMeirapróf DMeirapróf D1Meirapróf DEMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)