

Hlutastarfsmaður í verslun
PokeHöllin leitar að öflugum, jákvæðum og þjónustudrifnum einstakling í afgreiðslu til starfa í verslun okkar í Glæsibæ.
Umsækjendur þurfa að:
Hafa brennandi áhuga á sölu og þjónustu viðskiptavina
Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt.
Tala íslensku og ensku reiprennandi.
Í starfinu felst að þjónusta viðskiptavini PokeHallarinnar, og er því rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum mikilvæg.
Vinnutími í byrjun 11-19:00 tvær helgar í mánuði. Um er að ræða hlutastarf með fjölbreyttum verkefnum og góðu andrúmslofti. Möguleiki að vinna sig í fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar.
- Áfyllingar, framstillingar og móttaka á vörum.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum ásamt afgreiðslu á kassa.
- Önnur almenn verslunarstörf.
- Uppgjör og frágangur í lok dags
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og verslunarstörfum.
- Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum.
- Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð.
- Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni.
- Aðeins 20 ára eða eldri koma til greina.
- Krafa um hreint sakarvottorð
Auglýsing birt18. desember 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Afgreiðslustarf
Snilldarvörur

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Ný störf í Dölum - Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

🥐 Almar Bakari á Selfossi óskar eftir starfsmanni 🥐
Al bakstur ehf

Afgreiðsla í Smáralind
Hjá Höllu

Tímabundin vinna / Temporary job
Freyja

ÍSBÚÐIN OKKAR leitar að duglegum starfskrafti til að vinna frá 10:00-15:00 alla virka daga
FMM ehf.

Söluráðgjafi - ELKO Akureyri
ELKO

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Lagerstarfsmaður í Bolungarvík
Arna

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið