ELKO
ELKO
ELKO

Söluráðgjafi - ELKO Akureyri

ELKO á Akureyri leitar að starfsfólki í hlutastarf sem er jákvætt og með mikla þjónustulund. ELKO leggur áherslu á góða nýliðamóttöku og þjálfun. Starf söluráðgjafa felur meðal annars í sér að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu, verðmerkja og stilla upp vörum eftir búðarstöðlum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf á vörum og þjónustu
  • Áfylling og uppstilling
  • Verðmerkingar
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
  • Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
  • Framúrskarandi færni í samskiptum og rík þjónustulund
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
  • Reynsla af þjónustustörfum er kostur
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Árlegur líkamsræktarstyrkur
  • Afsláttarkjör hjá ELKO, Lyfju, Krónunni og N1
  • Aðgangur að velferðarpakka ELKO
  • Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
  • Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
  • Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur29. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tryggvabraut 18-20 18R, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar