
Byggt og búið
Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni í 30 ár, allt frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni má finna allt fyrir heimilið; lítil og stór heimilistæki, búsáhöld, gjafavöru o.m.fl.
Í Byggt og búið er alltaf eitthvað um að vera. Fyrir utan kunna atburði eins og Kringluköstin, útsölurnar og Miðnætursprengjurnar, höfum við reglulega tilboðsdaga sem hafa notið mikilla vinsælda, og má þar sem dæmi nefna Heimilistækjadaga, Potta- og pönnudaga og Hártækjadaga. Viljirðu fylgjast nánar með hvað er á döfinni hverju sinni mælum við með að þú skráir þig á póstlistann neðst á síðunni, og fáir sendar tilkynningar um komandi uppákomur og tilboð.

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið leitar að öflugum, jákvæðum og þjónustudrifnum sölufulltrúa til starfa í verslun okkar í Kringlunni.
Umsækjendur þurfa að:
Hafa brennandi áhuga á heimilisvörum og þá sérstaklega fallegum vörum í eldhúsið!
Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt.
Tala og skrifa íslensku reiprennandi.
Í starfinu felst að þjónusta viðskiptavini Byggt og búið, og er því rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum mikilvæg.
Vinnutími er frá kl. 10–18:30 alla virka daga. Um er að ræða framtíðarstarf með fjölbreyttum verkefnum og góðu andrúmslofti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar.
- Áfyllingar, framstillingar og móttaka á vörum.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum ásamt afgreiðslu á kassa.
- Önnur almenn verslunarstörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og verslunarstörfum.
- Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum.
- Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð.
- Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni.
- Brennandi áhugi á heimilis- og eldhúsvörum.
- Aðeins 20 ára eða eldri koma til greina.
Auglýsing birt15. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

ÍSBÚÐIN OKKAR leitar að duglegum starfskrafti til að vinna frá 10:00-15:00 alla virka daga
FMM ehf.

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Bíldshöfða
Krónan

Söluráðgjafi - ELKO Akureyri
ELKO

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Verslunarstjóri - BYKO Suðurnesjum
Byko

Lagerstarfsmaður í Bolungarvík
Arna

Viðskiptastjóri varahluta & sölumaður
Trukkur.is / Trucks ehf.

Aðstoðarverslunarstjóri - Akureyri
ILVA ehf

Starfsmaður á lager Hafnarfirði
Ferro Zink hf

Kúnígúnd og Ibúðin - Eftir hádegi virka daga
Kúnígúnd

Kúnígúnd og Ibúðin - Fullt starf
Kúnígúnd