
Selásskóli
Selásskóli er einn af grunnskólum Reykjavíkur og er fyrir börn í 1. til 7. bekk. Hann er staðsettur í fallegu umhverfi í Seláshverfi í Árbænum.

Heimilisfræðikennari í grunnskóla
Selásskóli óskar eftir að ráða kennara í heimilisfræði skólaárið 2025 til 2026. Um að að ræða 65% starf.
Laus er til umsóknar staða heimilisfræðikennara við Selásskóla í u.þ.b. 50% stöðu frá og með 1. ágúst 2025. Selásskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Í skólanum eru um 180 nemendur og um 40 starfsmenn.
Kjörorð skólans er: Látum þúsund blóm blómstra og gildisáherslur hans eru: Virðing – gleði - vinátta.
Skólinn leggur áherslu á lestur/læsi og upplýsingatækni. Ennfremur umhverfismennt með það að markmiði að nemendur skilji, þekki og virði umhverfi sitt og náttúru. Síðustu ár hefur Selásskóli fengið viðurkenningar fyrir framsækið skólastarf sem leggur áherslu á STEM kennslu og sköpun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra.
- Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans og taka þátt í skólaþróunarvinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
- Reynsla af kennslu grunnskólabarna
- Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
- Menntun og hæfni til almennrar kennslu á yngsta stigi og/eða miðstigi
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Stundvísi
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi
sundkort, menningarkort
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur21. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Selásbraut 109, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiKennariStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Deildarstjóri óskast á Kópastein
Kópasteinn

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérfræðingur í stærðfræðimenntun
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi í 100% stöðu til að sinna stuðning
Garðabær

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Landakotsskóli auglýsir stöðu umsjónarkennara
Landakotsskóli

Glerárskóli: Umsjónarmaður frístundar
Akureyri

Djúpavogsskóli: 50% staða heimilisfræðikennara
Djúpavogsskóli