Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir fyrir næsta skólaár eftir

  • Umsjónarkennara í teymi á unglingastigi.
  • Umsjónarkennara í teymi á yngstastigi.

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfsstöðva skóli í Borgarfirði. Starfsstöðvar skólans eru þrjár og frá haustinu 2024 verða um 30 nemendur í 1.-5. bekk Hvanneyri, um 95 nemendur í 1.-10. bekk á Kleppjárnsreykjum og um 30 nemendur í 1.-4. bekk á Varmalandi.

Grunnskóli Borgarfjarðar er teymiskennsluskóli þar sem kennarar vinna í teymum með samkennslu tveggja til fjögurra árganga. Skólinn vinnur eftir gildum heilsueflingar og grænfána og er leiðtogaskóli. Nánar um stefnu skólans er á heimasíðunni www.gbf.is

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf grunnskólakennara
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla
  • Áhugi og metnaður fyrir að starfa með börnum og ungmennum
  • Jákvæðni og lipurð í samskiptum
  • Framtaksemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Metnaður í starfi
  • Gott vald á íslensku
Auglýsing stofnuð19. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Varmaland-skóli 134934, 311 Borgarnes
Hvanneyri, 311 Hvanneyri
Kleppjárnsreykir lóð , 320 Reykholt í Borgarfirði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar