
Center Hotels
Center Hotels er fjölskyldurekin hótelkeðja til yfir 20 ára.
Hótelin í Center Hotels keðjunni eru 8 talsins, öll staðsett í miðborg Reykjavíkur og bjóða upp á góða þjónustu, notaleg herbergi, veitingastaði, bari, heilsulindir, funda- og veislusali. Hótelin eru:
- Grandi by Center Hotels
- Miðgarður by Center Hotels
- Þingholt by Center Hotels
- Center Hotels Laugavegur
- Center Hotels Arnarhvoll
- Center Hotels Plaza
- Center Hotels Klöpp
- Center Hotels Skjaldbreið
Hjá Center Hotels starfa um 300 manns sem allt er hæfileikafólk á sínu sviði. Starfsfólk okkar býr yfir mismunandi menntun og reynslu en á það sameiginlegt að leggja metnað sinn í að sinna starfi sínu vel og leggja sitt af mörkum við að sinna gestum hótelanna eins vel og hægt er.
Við leggjum metnað okkar í að styrkja og stuðla að því að starfsfólki okkar líði vel í starfi og að þeim bjóðist sá möguleiki að vaxa og dafna innan starfsins og hótelkeðjunnar. Við bjóðum því upp á úrval námskeiða í okkar eigin Center Hotels skóla þar sem boðið er upp á ýmiss konar fræðslu, kennslu og öflugt íslenskunám.
Jafnrétti á vinnustað er okkur hjartans mál og höfum við lagt mikla áherslu á að hafa jafnræði og jafnrétti að leiðarljósi. Við vorum fyrst allra ferðaþjónustufyrirtækja að fá jafnlaunavottun BSI árið 2018 og hlutum við viðurkennningu Jafnvægisvogar FKA árið 2020 og 2021.
Nánari upplýsingar um hótelin okkar er að finna á www.centerhotels.is

Gestamóttaka - Næturvakt / Front Office - Night Shift
Center Hotels leitar að jákvæðum og duglegum einstaklingi til að starfa á næturvöktum í gestamóttöku.
Um fullt starf er að ræða, þar sem unnið er í 7 nætur / frí í 7 nætur. Vinnutími næturvaktar er frá 20:00-8:00.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
-
Center Hotels is looking for a positive and hard working individual to join the team as a Front Office Agent on night shifts.
This is a full time position with work scheduled according to a 7 nights work / 7 nights off shift-plan. Working time is from 20:00-08:00.
We are looking for someone who can start as soon as possible.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti og veita gestum hótelsins framúrskarandi þjónustu
- Notkun á hótel og bókunarkerfi, auk þess að aðstoða söludeild við bókanir ef við á.
- Símsvörun og aðstoð við símsvörun á öllum hótelunum.
- Svörun tölvupósta.
- Skráning og sala ferða og sölu á allri þjónustu hótelsins.
- Uppgjör.
- Vinna að því að ná markmiðum fyrirtækisins.
-
- Welcome and provide hotel guests with outstanding service.
- Utilize the hotel’s reservation and booking systems; assist the sales team with reservations when needed.
- Answer phone calls and assist with phone services across all hotels.
- Respond to emails.
- Register and sell tours, as well as all hotel services.
- Handle end of day cash settlements
- Contribute to achieve the company’s goals and objectives.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum og/eða störfum í hótel og ferðaþjónustu er æskileg.
- Góð enskukunnátta er skilyrði.
- Önnur tungumálakunnátta er kostur.
- Hæfni til að geta unnið sjálfstætt og í teymi.
- Frumkvæði og öguð vinnubrögð.
- Lausnamiðuð hugsun og metnaður til að skila af sér góðu starfi.
- Jákvæðni og sveigjanleiki.
- Framúrskarandi samskiptafærni og rík þjónustulund.
- Góð tölvukunnátta.
- Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ára.
-
- Experience in customer service and/or the hotel and tourism industry is preferred.
- Proficiency in English is required.
- Additional language skills are a plus.
- Ability to work independently as well as part of a team.
- Proactive attitude and disciplined work habits.
- Problem-solving mindset and a strong commitment to delivering quality work.
- Positive attitude and flexibility.
- Excellent communication skills and a strong customer service orientation.
- Good computer skills.
- Minimum age requirement is 20 years.
Auglýsing birt22. maí 2025
Umsóknarfrestur5. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þverholt 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Sumarstarf í gestamóttöku
Stracta Hótel

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Móttökuritari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

We are hiring - Front Desk and Bellman
The Reykjavik EDITION

Kvöldþjónusta og Þvotta akstur
Heimaleiga