Háskólafélag Suðurlands
Háskólafélag Suðurlands
Háskólafélag Suðurlands

FRAMKVÆMDASTJÓRI

Háskólafélag Suðurlands ehf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra metnaðarfullu starfi félagsins, í samræmi við framtíðarsýn, gildi og verkefnastefnu þess. Í boði er krefjandi og um leið gefandi starf og tækifæri til að byggja upp þekkingarsamfélag, efla aðgengi að háskólanámi á Suðurlandi og stuðla að fjölbreyttara atvinnulífi landshlutans.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur félagsins, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana
  • Afla og vinna að verkefnum sem falla að stefnu félagsins í samvinnu við stjórn og starfsfólk
  • Samstarf við eigendur félagsins, helstu hagsmunaaðila og stjórnvöld
  • Kynningar og markaðsmál í samvinnu við starfsfólk og stjórn
  • Vera leiðandi í teymisvinnu verkefna ásamt starfsfólki félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Rík leiðtogahæfni
  • Haldbær reynsla af rekstri og stjórnun
  • Reynsla af verkefnastjórnun
  • Framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfni og lausnamiðað verklag
  • Frumkvæði og hugmyndaauðgi
  • Reynsla af kynningar- og markaðsmálum í fjölbreyttum miðlum
  • Víðtæk þekking og tengsl við atvinnulíf og menntamál Suðurlands æskileg
  • Reynsla af alþjóðlegum verkefnum æskileg
Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur23. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tryggvagata 13, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar