Hamborgarafabrikkan
Hamborgarafabrikkan
Hamborgarafabrikkan

Fabrikkan- starfsmaður í sal-kvöld og helgar (20+)

Vilt þú verða Fabrikkuvaktstarfsmaður í salnum í hluta starfi og vinna nokkur kvöld í viku og helgar. Hefur þú jákvætt viðhorf til lífsins og nýtirðu hverja stund til að láta öðrum líða vel? Þá hvetjum við þig til að sækja um. Hamborgarafabrikkan á Höfðatorgi leitar að fólki með framúrskarandi samskiptahæfni.

Fabrikkan er jákvæður og skemmtilegur vinnustaður. Félagslífið er gott og samstaða og vinskapur í fyrirrúmi. Starfsfólk Fabrikkunnar fær góða þjáflun og stuðning samstarfsmanna.

Umsóknir fara í gegnum Alfreð ráðningarkerfið.

Starfmaður þarf að tala góða íslensku, vera orðin 20 ára og með reynslu af þjónastarfi. Vaktir hefjast kl 17 og við lokum kl 21. Um helgar gætu vaktir verið lengri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • þjóna, þrif og samskipti
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góða íslensku
Fríðindi í starfi
  • afsláttur á stöðunum okkar 
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur8. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar