Hamborgarafabrikkan
HAMBORGARI ER EKKI ÞAÐ SAMA OG HAMBORGARI
Við viljum að fólki á öllum aldri finnist gaman að koma á Fabrikkuna. Þess vegna
leggjum við hjarta okkar og sál í að veita lifandi og skemmtilega þjónustu og töfra
fram hágæðamat úr hágæðahráefni
Fabrikkan- starfsmaður í sal-kvöld og helgar (20+)
Vilt þú verða Fabrikkuvaktstarfsmaður í salnum í hluta starfi og vinna nokkur kvöld í viku og helgar. Hefur þú jákvætt viðhorf til lífsins og nýtirðu hverja stund til að láta öðrum líða vel? Þá hvetjum við þig til að sækja um. Hamborgarafabrikkan á Höfðatorgi leitar að fólki með framúrskarandi samskiptahæfni.
Fabrikkan er jákvæður og skemmtilegur vinnustaður. Félagslífið er gott og samstaða og vinskapur í fyrirrúmi. Starfsfólk Fabrikkunnar fær góða þjáflun og stuðning samstarfsmanna.
Umsóknir fara í gegnum Alfreð ráðningarkerfið.
Starfmaður þarf að tala góða íslensku, vera orðin 20 ára og með reynslu af þjónastarfi. Vaktir hefjast kl 17 og við lokum kl 21. Um helgar gætu vaktir verið lengri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- þjóna, þrif og samskipti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góða íslensku
Fríðindi í starfi
- afsláttur á stöðunum okkar
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur8. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
KÁTIR ÞJÓNAR ÓSKAST (MEÐ SKÓLA)
ROK
Barþjónar og almenn afgreiðslustörf
Catalina ehf
Hressir barþjónar í hlutastarf :)
Fjallkonan - krá & kræsingar
Hressir Þjónar í hlutastarf ! :)
Fjallkonan - krá & kræsingar
Full time job in café in Vík - LAVA CAFÉ
KEIF ehf.
Join Our Team at Point!
SSP Iceland
Afgreiðsla í Kristjánsbakaríi á Akureyri
Kristjánsbakarí
shift supervisor
Berjaya Coffee Iceland ehf.
Pizzabakari
Castello Pizzeria
Afgreiðslustarf, aðstoð í eldhúsi, þrif o.fl
Bragðlaukar
Yfirþjónn
Bragðlaukar
Waiter/ress - Bartender - chefs
La Cuisine