Sólvangur hjúkrunarheimili
Sólvangur hjúkrunarheimili
Sólvangur hjúkrunarheimili

Deildarstjóri – Sóltún Sólvangur hjúkrunarheimili

Viltu leiða frábært teymi í hlýlegu og faglegu umhverfi?

Hjúkrunarheimili Sóltúns Sólvangi í Hafnarfirði óskar eftir öflugum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi í starf deildarstjóra til að leiða starfsemi einnar deildar heimilisins.

Sólvangur er hjúkrunarheimili í hjarta Hafnarfjarðar með 71 einstaklingsíbúð. Heimilið skiptist í heimilislegar einingar með 10–11 íbúum í hverri, þar sem lögð er áhersla á persónulega þjónustu og virðingu fyrir einstaklingnum.

Um er að ræða framtíðarstarf í 100% starfshlutfalli í dagvinnu innan stuðningsríks og hlýlegs umhverfis, fyrsti starfsdagur er samkvæmt samkomulagi.

    Helstu verkefni og ábyrgð
    • Dagleg stjórnun og rekstur deildar
    • Starfsmannastjórnun og teymisvinna
    • Skipulagning og eftirfylgni með hjúkrun og umönnun
    • Samskipti við íbúa, aðstandendur og aðra fagaðila
    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Íslenskt hjúkrunarleyfi
    • Hreint sakavottorð
    • Stjórnunarreynsla kostur
    • Leiðtogahæfni 
    • Góð samskipta- og skipulagshæfni
    • Frumkvæði, sveigjanleiki og jákvæðni
    • Góð íslenskukunnátta og færni í notkun upplýsingatækni
    Fríðindi í starfi
    • Niðurgreiddan hádegismat
    • Velferðartorg
    • Samgöngustyrk
    • Íþróttastyrk
    Nánari upplýsingar

     veitir Fjóla Bjarnadóttir, forstöðumaður á tölvupóstfanginu [email protected]

    Auglýsing birt10. desember 2025
    Umsóknarfrestur17. desember 2025
    Tungumálahæfni
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Mjög góð
    Staðsetning
    Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
    Starfstegund
    Hæfni
    PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar