
Leikskólinn Sólborg
Leikskólinn Sólborg er fjögurra deilda leikskóli í Vesturhlíð 1, Reykjavík.

Deildarstjóri
Leikskólinn Sólborg, sem er fjögurra deilda leikskóli við Vesturhlíð 1, auglýsir eftir deildarstjóra í fullt starf.
Vilt þú koma og vera með okkur í frábæru starfi í leikskólanum Sólborg? Við leggjum áherslu á leikinn í tvítyngdu umhverfi með döff og heyrandi börnum og starfsfólki.
Leikskólinn byggir á sterkum grunni samhents fagfólks og leggjum við áherslu á að öllu starfsfólki líði vel í vinnunni, sem skilar sér til barnanna og foreldra þeirra. Sólborg er sérhæfður leikskóli fyrir döff og heyrnarskert börn.
Starfið er laust frá 1. júní nk. eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
- Er hluti af stjórnunarteymi leikskólans
- Ber ábyrgð á stjórnun og skipulagningu starfsins á deildinni
- Sér um foreldrasamstarf á deildinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara.
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg.
- Frumkvæði í starfi, sveigjanleiki í samskiptum og faglegur metnaður.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt góðri íslensku kunnáttu.
- Hæfni til að vinna í teymi.
- Táknmálskunnátta (íslenskt táknmál, ÍTM ) er frábær kostur.
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturhlíð 1, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Álfhólsskól óskar eftir textílkennara 2025-2026
Álfhólsskóli

Kennari á miðstigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Forfallakennari í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Leikskólastjóri óskast í Læk
Lækur

Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Reykhólaskóli auglýsir eftir leikskólakennurum
Reykhólahreppur

Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

List- og verkgreinakennarar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Ísat kennari í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli