Sæferðir Eimskip
Sæferðir Eimskip
Sæferðir Eimskip

Bryti um borð í Baldur

Sæferðir leita að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í starf bryta um borð í ferjunni Baldri sem siglir frá Stykkishólmi.

Um er að ræða fullt starf þar sem unnið er á vöktum, en viðkomandi þarf að hafa sveigjanleika til að geta unnið lengur ef þörf krefur.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með matargerð og frágangi eftir matseld
  • Yfirumsjón með matsal, kaffiteríu, innkaupum og daglegum rekstri
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða starfsreynsla á sviði matreiðslu
  • Reynsla af innkaupum og daglegum rekstri mötuneyta æskileg
  • Stundvísi, hreinlæti og reglusemi
  • Íslenskukunnátta og almenn enskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta
  • Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
  • Öflugt Starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
  • Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Auglýsing birt25. júní 2024
Umsóknarfrestur7. júlí 2024
Staðsetning
Smiðjustígur 3, 340 Stykkishólmur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar