Smjattpatti
Smjattpatti

Ert þú Smjattpatti?

Smjattpatti ehf. sér um rekstur mötuneyta

Tækniskólans, sem eru þrjú talsins.

Við leitum að umsjónarmanni/konu í 100% starf.

07:30 - 15:30 alla virka skóladaga

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Staðsetningin er í mötuneytinu í Tækniskólanum í Hafnarfirði. Starfið er fjölbreytt og snýst meðal annars um undirbúning og afgreiðslu á hafrargraut, smurbrauði, hádegismat og uppgjör á kassa ásamt frágangi og þrifum á eldhúsi.

Þar sem þetta starf er í skólamötuneyti þá er vinnutímabilið frá byrjun janúar til enda maí mánaðar og svo frá ágúst til maí.

Hæfniskröfur:

Íslenskukunnátta skilyrði.

• Reynsla af mötuneytisstörfum skilyrði.

• Hreinlæti og snyrtimennska er skilyrði

• Áhugi á matargerð er nauðsyn.

• Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt

• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum

• Aðili þarf að búa yfir ríkri þjónustulund

• Stundvísi

Upplýsingar í síma 822-8577 (Heimir) eða 895-1605 (Ingunn)

Helstu verkefni og ábyrgð

Smurning á rúnstykkjum, bakstur á forgerðu bakkelsi, lokaeldun á mat.

Fríðindi í starfi

Frír hádegismatur

Auglýsing birt23. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Flatahraun 12
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar