
Bókasafn Múlaþings
Bókasafn Múlaþings er almenningsbókasafn með starfstöðvar á þremur stöðum, Egilsstöðum, Seyðisfirði og Djúpavogi. Útibú safnsins á Seyðisfirði og Djúpavogi eru jafnframt skólabókasöfn.
Bókasafn Múlaþings er tengt Landskerfi bókasafna, leitir.is. Allir íbúar í Múlaþingi eiga kost á bókasafnsskírteini, sem gildir á öllum stöðunum, sér að kostnaðarlausu.

Bókavörður á Egilsstöðum
Bókasafn Múlaþings óskar eftir að ráða bókavörð í um 60% framtíðarstarf á starfsstöð safnsins á Egilsstöðum. Samkomulag er um upphaf starfs.
Helstu verkefni starfsmanns eru afgreiðsla, móttaka og frágangur safnkosts ásamt því að leiðbeina og veita safngestum aðstoð.
Næsti yfirmaður er forstöðumaður Bókasafns Múlaþings.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við gesti, upplýsingagjöf, aðstoð og afgreiðsla.
- Móttaka og frágangur safnkosts.
- Þátttaka í viðburðahaldi.
- Móttaka skólahópa og annarra hópa.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gerð krafa um stúdentspróf eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi.
- Góð málakunnátta s.s. íslenska, enska, þriðja tungumál.
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af notkun gagnasafns Landskerfis bókasafna er kostur.
- Nákvæmni, samviskusemi og góð samskiptafærni er nauðsyn.
- Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt22. desember 2025
Umsóknarfrestur9. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Laufskógar 1, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTóbakslausVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í vöruhús Sindra
SINDRI

Afgreiðsla og ráðgjöf
Lyfjaver

Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR

Starfsmaður í móttöku og afgreiðslu
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Bókavörður á Djúpavogi
Bókasafn Múlaþings

Þjónusturáðgjafi í móttöku bílaverkstæðis
Bílaverkstæðið Fram ehf

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Customer Experience Administrator
Nox Medical

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Afgreiðslustarf
Snilldarvörur

Hlutastarfsmaður í verslun
PokeHöllin ehf.

Þjónustuver ELKO
ELKO