Bláskógabyggð
Bláskógabyggð

Bókari hjá Bláskógabyggð

Bláskógabyggð leitar að öflugum og skipulögðum bókara í 100% starf. Um er að ræða fjölbreytt og ábyrgðarmikið starf innan fjármálasviðs sveitarfélagsins. Starfsstöð er í Aratungu í Reykholti. Við leitum að nákvæmum og talnaglöggum einstaklingi með áhuga á fjármálatengdum störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn bókhaldsstörf og skráning færslna
  • Afgreiðsla og eftirlit með reikningum og innkaupum
  • Móttaka erinda og símsvörun á skrifstofu sveitarfélagsins
  • Afstemmingar á lykilreikningum
  • Önnur tilfallandi verkefni innan fjármálasviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldi, stúdentspróf eða önnur viðeigandi menntun skilyrði
  • Góð tölvukunnátta – þekking á BC bókhaldskerfi (Microsoft Dynamics 365 Business Central) er kostur
  • Góð færni í excel og vinna með talnagögn
  • Nákvæmni, sjálfstæði og góð skipulagshæfni
  • Lipur og þjónustulunduð samskiptafærni
  • Færni til að vinna í teymi og takast á við fjölbreytt verkefni
Auglýsing birt3. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Aratunga 167193, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft Excel
Starfsgreinar
Starfsmerkingar