
Ofar
Hlutverk Ofar er að styðja við fyrirtæki, stofnanir og endursöluaðila með tölvu- og tæknibúnaði frá yfir 150 heimsþekktum vörumerkjum á borð við Lenovo, Canon, Bose og Sony. Fyrirtækið býður einnig upp á framúrskarandi úrval og þjónustu í hljóð- og myndlausnum, prentlausnum, ásamt tæknilausnum fyrir vöruhús, verslanir, veitingastaði og fleira.

Bílstjórastarf hjá Ofar
Ofar leitar að öflugum einstakling til að sinna útkeyrslu til viðskiptavina fyrirtækisins.
Við erum að leita að aðila sem hefur ríka þjónustulund og metnað til að fara fram úr væntingum viðskiptavina.
Óskum eftir aðila sem getur hafið störf sem fyrst.
Starfsstöðin er á Köllunarklettsvegi 8.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Jákvæðni og framúrskarandi þjónustulund
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð tölvufærni
- Reynsla af útkeyrslu er æskileg
- Meirapróf er kostur
Auglýsing birt21. október 2025
Umsóknarfrestur30. október 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 8, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindiSkipulagSnyrtimennskaStundvísiÚtkeyrslaVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Útkeyrsla / lager
Icetransport

Vöruhús / lager
Icetransport

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Vöruhús / lager
Icetransport

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir
DS lausnir

Öflugur akstur – Garðaklettur leitar að bílstjóra með ADR réttindi
Garðaklettur ehf.

Kvöldbílstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Jólastarf
Pósturinn

Meiraprófsbílstjóri
Hringrás Endurvinnsla

Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin

S. Iceland ehf. are looking for truck driver
S. Iceland ehf.

MS AKUREYRI - BÍLSTJÓRI Í DREIFINGU
Mjólkursamsalan

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá