Brikk - brauð & eldhús
Brikk - brauð & eldhús
Brikk - brauð & eldhús

Bakaranemi

Brikk bakarí óskar eftir bakaranema eða einstakling með mikla reynslu við bakstur.

Við hjá Brikk bakarí leitum að metnaðarfullum nema í fullt starf.
Okkur vantar .

  • Bakananema á samning

  • Einstakling með reynslu í bakstri

Við bjóðum upp á:

  • Fjölbreytt og skapandi starf í nútímalegu bakaríi

  • Skemmtilegt starfsumhverfi með öflugu teymi

  • Tækifæri til að þróast og læra meira í faginu

  • 100 % handverks bakarí
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur og bakstur á brauði, bakkelsi og öðrum vörum.

  • Viðhald á gæðum og stöðugleika í framleiðslu.

  • Fylgja uppskriftum og verklagsreglum Brikk.

  • Sjá um snyrtilegt og öruggt vinnuumhverfi.

  • Gæta að hreinlæti samkvæmt reglugerðum.

  • Taka þátt í þróun nýrra vara og hugmynda.

  • Vinna í nánu samstarfi við teymið til að tryggja gott flæði í framleiðslu.

Auglýsing birt9. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁkveðniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar