
Almenn umsókn
Pizzan leitar að starfsfólki í fullt starf og hlutastarf. Við leitum að jákvæðu og duglegu fólki á alla staðina okkar á höfuðborgarsvæðinu.
Um er að ræða vaktavinnu sem greidd er samkvæmt kjarasamningum Eflingar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Stundvís og dugnaður
Íslenskukunnátta er kostur
Enskukunnátta
Sveigjanleiki og jákvæðni í störfum
Rík þjónustulund
Helstu verkefni og ábyrgð
Pizzagerð
Afgreiðsla
Þrif
Allt sem við kemur rekstri á pizzastað
Auglýsing birt23. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt
Staðsetning
Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kokkur á Brasseri Ask
Lux veitingar ehf.

Matreiðslumaður hjá lux veitingum
Lux veitingar

Starfsmaður í býtibúr á taugalækningadeild
Landspítali

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Djúpivogur - tímavinna
Vínbúðin

Lyf og heilsa Glerártorgi - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Verslunarstjóri - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Fullt starf í verslun/Full time job in store
ÍSBJÖRNINN

Aukavaktir í Olís Garðabæ
Olís ehf.

N1 Hveragerði
N1

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Árbæjarlaug - Sundlaugarvörður
Reykjavíkurborg