
Almenn umsókn
Pizzan leitar að starfsfólki í fullt starf og hlutastarf. Við leitum að jákvæðu og duglegu fólki á alla staðina okkar á höfuðborgarsvæðinu.
Um er að ræða vaktavinnu sem greidd er samkvæmt kjarasamningum Eflingar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Stundvís og dugnaður
Íslenskukunnátta er kostur
Enskukunnátta
Sveigjanleiki og jákvæðni í störfum
Rík þjónustulund
Helstu verkefni og ábyrgð
Pizzagerð
Afgreiðsla
Þrif
Allt sem við kemur rekstri á pizzastað
Auglýsing birt23. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt
Staðsetning
Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Selfoss - Afgreiðsla á pósthúsi
Pósturinn

Work in new Lava café in Hvolsvöllur, Lava centre
Lava veitingar ehf.

Verslunarstjóri á Akureyri!
Ísbúð Huppu

Reykjavík: Kokkur eða Matráður óskast / Chef or cook wanted
Íslenska gámafélagið

Aðstoð í mötuneyti - tímabundin ráðning
Isavia ANS

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Orkan Akranesi - Sbarro - Ísbúð Vesturbæjar
sbarro

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Starfsfólk í veitingadeild
Hilton Reykjavík Nordica

Baker -Experience required
Costco Wholesale