
BANANAR
Bananar ehf. er stærsta innflutnings- og dreifingarfyrirtæki landsins í ávöxtum og grænmeti og þjónar stórum og kröfuhörðum hópi viðskiptavina, meðal annars verslunum, veitingahúsum, sjúkrahúsum, skólum, leikskólum, mötuneytum o.fl.
Bananar leggja sérstaka áherslu á að uppfylla þarfir og kröfur viðskiptavina sinna um gæði, verð, fjölbreytt vöruúrval og framúrskarandi þjónustu.
Með þetta leiðarljós í forgrunni beina Bananar viðskiptum sínum til framleiðenda í löndum nær og fjær, þar sem uppskera á ávöxtum og grænmeti er fremst á hverjum tíma.
Ávextir og grænmeti verða sífellt mikilvægari þáttur í daglegri neyslu Íslendinga og er það sýn Banana að vera „Hjartað í lýðheilsu Íslendinga“ og með því að leggja sitt að liði til þess að auka heilbrigði og hamingju íslensku þjóðarinnar.
Gildi Banana eru: Heiðarleiki, Hamingja, Hugrekki og Heilbrigði.

Almenn umsókn
Hjá Bönunum starfar öflugur hópur starfsfólks í fjölbreyttum hlutverkum. Öll vinnum við saman að því að koma hágæða fersku grænmeti og ávöxtum til viðskiptavina á sem skemmstum tíma.
Almennar umsóknir eru rýndar reglulega ef lausar stöður opnast svo við hvetjum áhugasama til að senda inn umsókn.
Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu.
Auglýsing stofnuð9. ágúst 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Korngarðar 1, 104 Reykjavík
Tungumálakunnátta

Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sendibílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
BR flutningar ehf
Verkamaður á Þjónustumiðstöð borgarlandsins
Umhverfis- og skipulagssvið
Verkstjóri á átöppunarsviði
Pure Spirits ehf
Meiraprófsbílstjóri með ADR réttindi
Samskip
Starf í merkingu/Job in labelling
Innnes ehf.
Bílstjóri og tiltekt - Driver
Bakarameistarinn
Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi
Starfsmaður í verksmiðju
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki.
Suzuki bílar hf.
Aðstoðarverslunarstjóri - Apótekarinn Austurveri
Apótekarinn
SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa
Birgðahald á Klíníkinni
Klíníkin Ármúla ehf.