
BANANAR
Bananar ehf. er stærsta innflutnings- og dreifingarfyrirtæki landsins í ávöxtum og grænmeti og þjónar stórum og kröfuhörðum hópi viðskiptavina, meðal annars verslunum, veitingahúsum, sjúkrahúsum, skólum, leikskólum, mötuneytum o.fl.
Bananar leggja sérstaka áherslu á að uppfylla þarfir og kröfur viðskiptavina sinna um gæði, verð, fjölbreytt vöruúrval og framúrskarandi þjónustu.
Með þetta leiðarljós í forgrunni beina Bananar viðskiptum sínum til framleiðenda í löndum nær og fjær, þar sem uppskera á ávöxtum og grænmeti er fremst á hverjum tíma.
Ávextir og grænmeti verða sífellt mikilvægari þáttur í daglegri neyslu Íslendinga og er það sýn Banana að vera „Hjartað í lýðheilsu Íslendinga“ og með því að leggja sitt að liði til þess að auka heilbrigði og hamingju íslensku þjóðarinnar.
Gildi Banana eru: Heiðarleiki, Hamingja, Hugrekki og Heilbrigði.

Almenn umsókn
Hjá Bönunum starfar öflugur hópur starfsfólks í fjölbreyttum hlutverkum. Öll vinnum við saman að því að koma hágæða fersku grænmeti og ávöxtum til viðskiptavina á sem skemmstum tíma.
Almennar umsóknir eru rýndar reglulega ef lausar stöður opnast svo við hvetjum áhugasama til að senda inn umsókn.
Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu.
Auglýsing birt9. ágúst 2023
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkamenn
Berg Verktakar ehf

Bílstjórar og vélamenn
Berg Verktakar ehf

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur

Starfsmaður í Vöruhús - Sumarstarf/Hlutastarf
Raftækjalagerinn

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Starfsmaður í þjónustu- og framkvæmdamiðstöð Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð