
BL ehf.
BL er eitt stærsta og elsta bílaþjónustufyrirtæki landsins og nær saga okkar allt aftur til ársins 1954.
Á þeim tíma hafa bílar og bílaframleiðsla breyst gríðarlega og sjaldan hefur þróunin verið jafn spennandi og einmitt núna þegar nýir möguleikar eru að opnast til að koma okkur hratt og örugglega milli staða í sem mestri sátt við umhverfið og náttúruna.
Á fimm starfsstöðvum rekum við umboð fyrir fólks- og atvinnubíla frá 12 framleiðendum og starfrækjum vottuð þjónustu-, málningar- og réttingaverkstæði sem eru ein þau fullkomnustu á landinu. Við leggjum áherslu á góða starfsaðstöðu og starfsanda og hjá okkur er öflugt starfsmannafélag. BL er með jafnlaunavottun og við erum fyrirmyndarfyrirtæki VR.
Hvort sem þú leitar að tímabundnu starfi eða hyggur á fagmenntun til framtíðar þá færðu frábært tækifæri hjá BL til að kynnast nýjustu tækni og öðlast reynslu í einhverri mikilvægustu og fjölbreyttustu atvinnugrein samtímans í návígi við marga af fullkomnustu og glæsilegustu bílum heims.

Almenn umsókn
BL leitast eftir að ráða til sín starfsfólk sem hefur gaman af að veita góða þjónustu, góðri samvinnu og samskiptum og löngun til að skara framúr.
Við bjóðum upp á skemmtilegt og hvetjandi vinnuumhverfi ásamt góðri vinnuaðstöðu.
Ef þetta er eitthvað sem heillar þig hvetjum við þig til að leggja inn starfsumsókn með því að senda inn umsókn hér!
Auglýsing birt5. apríl 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Vestmannaeyjar Verslun
N1

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Þjónustufulltrúi - Framtíðarstarf á Akureyri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Hefurðu áhuga á útivist? Starfsfólk óskast í Ellingsen
S4S - Ellingsen

Duglegur starfskraftur óskast á lager og í afgreiðslu.
S4S - Steinar Waage skóverslun

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Starfsmaður í verslun
Sven ehf