
Hornsteinn ehf
Eignarhaldsfélagið Hornsteinn ehf. á og rekur þrjú dótturfélög, BM Vallá, Sementsverksmiðjuna og Björgun, sem eiga sér rótgróna sögu á Íslandi. Þau byggja starfsemi sína á sterkri gæða- og þjónustuvitund enda mynda þau saman hornstein í íslenskum byggingariðnaði þar sem miklar kröfur eru gerðar til gæða og endingar íslenskra mannvirkja.
Umhverfismál og sjálfbær nýting auðlinda er rauður þráður í starfseminni og er markvisst unnið að lausnum sem hafa jákvæðari umhverfisáhrif.
Hjá fyrirtækjunum starfar fjölbreyttur og samhentur hópur fólks að því að gera mannvirkjagerð á Íslandi umhverfisvænni.

Almenn umsókn
Við erum með fjölbreytt störf innan fyrirtækisins sem lúta að öllum þáttum vinnslu og framleiðslu á efni fyrir byggingariðnað.
Í samræmi við stefnu okkar um jöfn tækifæri hvetjum við alla óháð kyni og uppruna um að sækja um störf í boði.
Auglýsing birt3. nóvember 2021
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Bíldshöfði 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Rafvirki
Norðurorka hf.

Framleiðsla - Cement Production Workers
BM Vallá

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga
Héðinn

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Sendibílstjóri
Byggingarfélagið Bestla ehf.

Starfsmaður óskast á lager - tiltekt
Esja Gæðafæði

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar