
Kraftur hf.
Kraftur hf. hefur í yfir 50 ár verið umboðsaðili fyrir MAN á Íslandi og höfum við upp á að bjóða mikið úrval af vörubílum og rútum. MAN hefur fyrir löngu sannað ágæti sitt við Íslenskar aðstæður, enda verið með söluhæstu vörubílum á Íslandi um árabil.
Við bjóðum einnig upp á götusópa í ýmsum stærðum frá Bucher Municipal, einum þekktasta framleiðanda á þessu sviði. Þá hefur fyrirtækið söluumboð fyrir ZAUGG Ag., sem framleiða m.a. snjóblásara, flugbrautasópa og snjóplóga. Kraftur hf. hefur, um áratugaskeið, boðið upp á vörubílapalla, vagna og sturtudælur frá MEILLER sem og glussakerfi frá Hyva. Við bjóðum einnig upp á ljósaboga frá Metec, myndavélakerfi frá Orlaco og driflínuhluti frá ZF.
Afgreiðslustarf í varahlutadeild.
Kraftur ehf, umboðsaðili fyrir m.a. MAN vörubifreiðar, Palfinger bílkrana, Bucher Municipal götusópa og holræsabíla (sjá nánar á kraftur.is), óskar eftir að ráða starfskraft í varahlutaverslun sína.
Stutt lýsing á starfi:
- Afgreiðsla á varahlutum til viðskiptavina
- Móttaka og frágangur á varahlutasendingum.
- Önnur tilfallandi störf á lager.
- Krafist er góðrar íslenskukunnáttu, ensku kunnáttu, bílprófs og skipulagðra vinnubragða. Meirapróf er kostur.
- Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja þekkingu á vörubifreiðum.
- Einhver tölvukunnátta er æskileg.
Gerð er krafa um hreint sakavottorð.
Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða afgreiðslumann varahluta í verslun og til verkstæðis. Farið er fram á að viðkomandi geti sýnt nákvæmni í starfi, hafi góða samskiptahæfileika og snyrtimennsku.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gilt ökuskírteini - meirapróf er kostur
Fríðindi í starfi
Boðið er upp á heitan mat í hádegi gegn vægu gjaldi.
Auglýsing birt1. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Vagnhöfði 1-3
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf

Starfsmaður í verslun, Akranes
Lindex

Verslunarstjóri í Spöng
Ísbúð Huppu

Lagerstjóri - Krónan Flatahrauni
Krónan

Sumarstarf - Lager og útkeyrsla
Landfari ehf.

Lagerfulltrúi í vöruhúsi
Veltir

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Sölufulltrúi Red Bull til veitingahúsa
Red Bull / Steindal Heildverslun

Sölufulltrúi Stórmarkaðir
Red Bull / Steindal Heildverslun

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás

Afgreiðsla í Varahlutaverslun
RR.Varahlutir