
Gullkúnst
Gullkúnst er íslensk skartgripaverslun sem var stofnuð árið 1993 af Helgu Jónsdóttir, Gullsmíðameistara og eiginmanni hennar, Hallgrími Tómasi Sveinssyni. Sonur þeirra Hrannar Freyr Hallgrímsson, Gullsmíðameistari hefur nú tekið við rekstri fyrirtækisins ásamt eiginkonu sinni Lovísu Ýr Guðmundsdóttir.
Verlsunin er staðsett í hjarta Reykjavíkur á Laugavegi 49.

Afgreiðslustarf í skartgripaverslun
Gullkúnst óskar eftir metnaðarfullum starfsmanni í afgreiðslu í verslun okkar á Laugavegi 49. Þekking og áhugi á skartgripum væri kostur.
Vinnutími er 13-17 virka daga og annan hvern laugardag 11-16
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla í verslun
- Áfylling á vörum
- Þjónusta viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- 25 ára eða eldri
- Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum
- Metnaður
- Stundvísi
- Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og snyrtimennska
Auglýsing birt23. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 49, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaÁreiðanleikiDrifkrafturFagmennskaFljót/ur að læraHreint sakavottorðÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

Starfsfólk í verslun í Kauptúni - helgarstarf
ILVA ehf

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Gólfefnadeild BYKO Breidd - Fullt starf
Byko

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Afgreiðslustarf í bílahúsi
Green Parking