Hjá Höllu
Hjá Höllu
Hjá Höllu

Afgreiðsla í Smáralind

Hjá Höllu opnar nýjan og spennandi stað í nýrri og glæsilegri mathöll í Smáralind í Nóvember 2025. Við leitum því að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum í starf í afgreiðslu. Viðkomandi þarf að geta sinnt fjölbreyttum verkefnum í afreiðslu, kaffihúsi og bar.

Ef þetta hljómar eins og eitthvað fyrir þig þá hvetjum við þig að sækja um hér fyrir neðan eða senda umsókn og ferilskrá á [email protected].

Helstu verkefni og ábyrgð

Afgreiðsla og samskipti við viðskiptavini.
Undirbúningur og framleiðsla rétta og drykkja (bardrykkja og kaffidrykkja).
Uppvask, frágangur og dagleg þrif.
Stuðningur við eldhús og teymið eftir þörfum.
Önnur tilfallandi störf.

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af afgreiðslustörfum kostur.
Jákvætt viðmót og góð þjónustulund.
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
Góð samskiptahæfni og geta unnið með teymi.
Gott vald á íslensku og ensku.
Sveigjanleiki að vinna um kvöld og helgar.

Fríðindi í starfi

Nýtt og spennandi starfsumhverfi í Smáralind.
Frábært teymi og hlýlegt andrúmsloft.
Fjölbreytt verkefni og þjálfun við upphaf starfs.
Góð laun eftir reynslu og getu.
Tækifæri til að læra og vaxa með fyrirtækinu.

Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smáralind
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar