Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu
Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu

Aðstoðarmatráður óskast í Hallgerðargötu

Ungbarnaleikskólinn í Hallgerðargötu leitar að aðstoðarmatráð. Auk þess að aðstoða í eldhúsi, væri frábært ef viðkomandi gæti leyst af inná deild.

Leikskólinn er tveggja deilda með 60 börnum. Hann opnaði fyrir ári síðan í nýju húsnæði. Börnin eru á aldrinum 12 mánaða til þriggja ára. Öll aðstaða er til fyrirmyndar.

Einkunnarorð leikskólans eru: Umhyggja - gleði - vinátta

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð í eldhúsi aðstoðar yfirmann eldhússins við að undirbúa og framreiða máltíðir auk þess að sjá um þvotta leikskólans, uppvask, þrif og annað sem yfirmaður felur honum.
  • Aðstoð þarf einnig að geta leyst matráðinn af og eldað.
  • Aðstoð þarf að geta aðstoðað inná deild eftir atvikum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af starfi í eldhús
  • Góð íslenskukunnátta
  • Reynsla af starfi með börnum æskileg
  • Góð samskiptahæfni
  • Snyrtimennska, sveigjanleiki og nákvæmni í starfi
  • Stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Forgangur í leikskóla fyrir börn starfsmanna
  • Stytting vinnuvikunnar
  • Sundkort
  • Heilsustyrkur
  • Lægri leikskólagjöld í Reykjavík fyrir starfsmenn
  • Menningarkort
Auglýsing birt26. ágúst 2024
Umsóknarfrestur22. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Bríetartún 11, 105 Reykjavík
Hallgerðargata 11b
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar