Brákarhlíð
Brákarhlíð

Aðstoðarmatráður

Við leitum að ábyrgðarfullum og þjónustuliprum aðstoðarmatráði í eldhústeymið okkar. Um er að ræða framtíðarstarf í 75% starfshlutfalli.

Helstu verkefni og ábyrgð

-Undirbúningur og framreiðsla máltíða

-Frágangur og þrif í eldhúsi

-Fylgja verklagsreglum um hreinlæti og matvælaöryggi

Menntunar- og hæfniskröfur

-Reynsla af vinnu í eldhúsi er kostur

-Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót

-Reglusemi, sjálfstæði og snyrtimennska

-Góð íslenskukunátta æskileg

Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur26. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
Borgarnes-Borgarvogur , 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar