
Aðstoðarmatráður
Við leitum að ábyrgðarfullum og þjónustuliprum aðstoðarmatráði í eldhústeymið okkar. Um er að ræða framtíðarstarf í 75% starfshlutfalli.
Helstu verkefni og ábyrgð
-Undirbúningur og framreiðsla máltíða
-Frágangur og þrif í eldhúsi
-Fylgja verklagsreglum um hreinlæti og matvælaöryggi
Menntunar- og hæfniskröfur
-Reynsla af vinnu í eldhúsi er kostur
-Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
-Reglusemi, sjálfstæði og snyrtimennska
-Góð íslenskukunátta æskileg
Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur26. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaValkvætt
Staðsetning
Borgarnes-Borgarvogur , 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis
Sterling ehf

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Gefandi og skemmtilegt starf í Seiglunni
Seiglan

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Cryo-preservation assistant
Benchmark Genetics Iceland hf.

Skemmtilegt starf í sveitinni
Andrastaðir

Hjúkrunarfræðingur á stofu munn- og kjálkaskurðlækna
Breiðaklöpp

Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð