Skjól hjúkrunarheimili
Skjól er rótgróið, faglegt og öflugt hjúkrunarheimili með reyndu og góðu starfsfólki. Skjól var fyrsta hjúkrunarheimilið í Reykjavík sem byggt var frá grunni með hjúkrunarrými eingöngu. Í gegnum árin hafa ýmsar breytingar átt sér stað og áskorun hjúkrunarheimila á hverjum tíma er að standast tímans tönn, fylgjast með rannsóknum, uppfæra starfsaðferðir og leiðir í þjónustu og umönnun íbúa og hafa alltaf virðingu og fagmennsku að leiðarljósi. Laugaskjól, sambýli fyrir minnissjúka er rekið undir stjórn deildar á 4. hæð heimilisins.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa - Tímabundin ráðning
Í boði er spennandi starf fyrir sjálfstæðan einstakling á Skjól hjúkrunarheimili. Umsækjandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum, geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sinnir einstaklings- og hópþjálfun á deildum í samvinnu við iðjuþjálfa
- Aðstoðar með fastar samverustundir á heimilinu í samvinnu við iðjuþjálfa
- Aðstoðar við viðburði
-
Aðstoða í vinnustofu iðjuþjálfunar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt12. nóvember 2024
Umsóknarfrestur26. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Ísafold
Hrafnista
Starf í búsetukjarna
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Starfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær
Aðstoðarfólk óskast á Selfossi
NPA miðstöðin
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin
Aðstoðarmaður í eldhús
Aðalþing leikskóli
Aðstoð á tannlæknastofu
Heilartennur.is
Aðstoðarmanneskja / Dýrahjúkrunarfræðingur
Animalía Gæludýrasjúkrahús
Frábær aðstoðarkona óskast í Hafnarfjörðinn
NPA miðstöðin
Laghentur eldri borgari óskast !
Viðvik ehf.