
Leikskólinn Jörfi v/Hæðargarð
Leikskólinn Jörfi er fimm deilda leikskóli v/Hæðargarð 27a þar sem lögð er áhersla á lífsleikni.
Aðstoðarleikskólastjóri í Jörfa
Leikskólinn Jörfi óskar eftir metnaðarfullum og ábyrgum leikskólakennara í starf aðstoðarleikskólastjóra. Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á leikskólastarfi, sýnir gott frumkvæði og getur stutt leikskólastjóra í daglegum rekstri og faglegri þróun leikskólans.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun og fagleg forysta í samstarfi við leikskólastjóra.
- Þátttaka í mótun og framkvæmd stefnu leikskólans.
- Skipulagning og eftirfylgni með starfi deilda.
- Samskipti við foreldra, starfsmenn og aðra samstarfsaðila.
- Þátttaka í ráðningum og starfsþróun starfsfólks.
- Staðgengill leikskólastjóra í fjarveru hans.
- Sinna öðrum verkefnum sem leikskólastjóri felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara.
- Farsæl reynsla af starfi í leikskóla.
- Reynsla af stjórnun æskileg
- Leiðtogahæfni og skipulagsfærni.
- Góð hæfni í samskiptum
- Áhugi á þróun skólastarfs í skapandi námsumhverfi.
- Góð tölvukunnátta.
- Íslenskukunnátta B2 skv. samevrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
- Lifandi og skapandi vinnuumhverfi með áherslu á leik og vellíðan barna.
- Faglegt og jákvætt samstarf innan starfsmannahóps.
- Tækifæri til að hafa áhrif á mótun og þróun leikskólastarfs.
- Starf í umhverfi sem styður við vöxt og nýsköpun starfsfólks.
- 36 stunda vinnuvika
- Sund- og menningarkort
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
- Forgangur barna sem búa í Reykjavík inn á leikskóla og afsláttur af dvalargjaldi.
Auglýsing birt17. september 2025
Umsóknarfrestur2. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hæðargarður 27 A 27R, 108 Reykjavík
Bústaðavegur 81, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kennarar og kennaranemar
Aukakennari

Leikskólinn Hjalli óskar eftir leikskólakennurum
Hjallastefnan

Sérkennsla - stuðningur
Leikskólinn Furuskógur

Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Viltu koma og starfa með geggjuðum hóp í Austurkór
Austurkór

Deildarstjóri í Grænatún
Grænatún

Laus staða skólaliða við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Leikskólakennari í Grænuborg
Leikskólinn Grænaborg

Leikskólakennari - Hamrar
Leikskólinn Hamrar

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Leikskólakennari í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli