NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Aðstoðarkona óskast í hlutastarf á morgunvöktum

35 ára kona í Vesturbæ Reykjavíkur óskar eftir aðstoðarkonu á morgunvaktir

Vinnutími er alla mánudaga kl 8-11. Einnig er möguleiki á ýmsum aukavöktum, morgna, kvölds og helgar.

Proficiency in Icelandic is a necessary requirement. Íslenskukunnátta er nauðsynleg og skilyrði er að viðkomandi sé 33 ára eða eldri.

Hæfniskröfur: Þolinmæði. Frumkvæði. Góð samskiptahæfni. Að vera hvetjandi og skapandi. Reynsla af starfi með fötluðu fólki er kostur en ekki skilyrði. Íslenskukunnátta er skilyrði. Bílpróf og aðgengi að bíl á vinnutíma er skilyrði.

Eldri konur eru velkomnar

ATH að lítill hundur er á heimilinu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Mikilvægt er að aðstoðarkonan kunni að prjóna, hekla eða sauma út, og hafi áhuga á handavinnu. Konan er á einhverfurófi og felst starfið í aðstoð við daglegar athafnir og veita henni félagsskap. Helstu áhugamál hennar eru prjón og hekl og söngur. 

Fríðindi í starfi

Starfið hentar vel með skóla eða annarri vinnu.

Auglýsing stofnuð8. apríl 2024
Umsóknarfrestur30. apríl 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar