Kringlumýri frístundamiðstöð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Aðstoðarforstöðumaður í frístundaheimilið Glaðheima

MARKMIÐ OG TILGANGUR STARFS
Að veita 6–9 ára börnum og foreldrum þeirra heildstæða og faglega þjónustu þar sem uppeldisgildistarfsins eru höfð að leiðarljósi.
Tilgangur starfsins er að stuðla að auknum félagsþroska barna með áherslu á aukið sjálfstæði, ábyrgðog virkni þeirra í starfi ásamt mikilvægi heilbrigðs lífsstíls. Bjóða skal upp á fjölbreytt viðfangsefni semhöfða til ólíkra barna með mismunandi áhugasvið og tryggja þeim öruggar aðstæður þannig að þeim líði vel í frístundaheimilinu.
Sjá skal til þess að öll börn njóti jafnræðis óháð uppruna, þjóðerni, litarhætti, trúarbrögðum,stjórnmálaskoðunum, kynferði, kynhneigð, aldri, efnahag, ætterni, fötlun, heilsufari eða annarri stöðu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegri starfsemi frístundaheimilis í samvinnu við forstöðumann.
  • Tekur þátt í að skipuleggja starfið í samráði við börn og starfsfólk.
  • Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla.
  • Umsjón með faglegu innra starfi í samvinnu við forstöðumann.
  • Staðgengill forstöðumanns.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf á uppeldissviði, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði, eða önnur sambærileg menntun.
  • Meistarapróf á sviði uppeldismenntunar eða stjórnunar eða mikil starfs- og stjórnunarreynsla á viðkomandi sérfræðisviði.
  • Reynsla af starfi með börnum.
  • Skipulagshæfileikar og hæfni i samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Almenn tölvukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta (b2 samkvæmt tungumálaviðmiði)
Fríðindi í starfi
  • Samgöngusamningur.
  • Sundkort.
  • Stytting vinnuviku.
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Holtavegur 11, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar