
Skjól hjúkrunarheimili
Skjól er rótgróið, faglegt og öflugt hjúkrunarheimili með reyndu og góðu starfsfólki. Skjól var fyrsta hjúkrunarheimilið í Reykjavík sem byggt var frá grunni með hjúkrunarrými eingöngu. Í gegnum árin hafa ýmsar breytingar átt sér stað og áskorun hjúkrunarheimila á hverjum tíma er að standast tímans tönn, fylgjast með rannsóknum, uppfæra starfsaðferðir og leiðir í þjónustu og umönnun íbúa og hafa alltaf virðingu og fagmennsku að leiðarljósi. Laugaskjól, sambýli fyrir minnissjúka er rekið undir stjórn deildar á 4. hæð heimilisins.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Aðstoðardeildarstjóri á Skjóli, blundar í þér stjórnandi?
Frábært tækifæri til að hefja stjórnunarferillinn. Skjól óskar eftir metnaðarfullum og áhugasömum hjúkrunarfræðingi í stöðu aðstoðardeildarstjóra í 100% starf í dagvinnu.
Um ræðir heimilishjúkrunardeild þar sem fer fram fjölbreytt starf á hæðinni og veitt er sólarhrings þjónusta.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð og skipulagning á hjúkrunarþjónustu í samráði við deildarstjóra oig í fjarveru hans.
- Þátttaka í daglegri hjúkrun heimilismanna, sér um eftirlit og mat ágæðum hjúkrunarþjónustu.
- Starfið felur í sér að vera staðgengill hjúkrunardeildarstjóra.
- Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum og gæðastarfi.
- Almenn hjúkrunarstörf og vaktstjórn að hluta.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði.
- Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og faglegur metnaður.
- Færni í mannlegum samskiptum og áhugi á að takast á við nýjar áskoranir.
- Stjórnunarreynsla er kostur en ekki skylda.
- Reynsla af RAI-mælitækinu er kostur.
- Jákvætt viðmót og samskiptahæfni.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Auglýsing birt23. október 2025
Umsóknarfrestur2. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHjúkrunarfræðingurJákvæðniLeiðtogahæfniSjálfstæð vinnubrögðSkipulagUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi störf á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa hjá Heilsuvernd á Akureyri.
Heilsuvernd ehf.

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. námsári - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Innrennsliseining dagdeildar gigtar óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa
Landspítali

Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis
Sterling ehf

Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali