
Iceland Hotel Collection by Berjaya
Iceland Hotel Collection by Berjaya er félag sem býður gestum frá öllum heimshornum með gjörólíkar þarfir og væntingar upp á fjölbreytt úrval gæðahótela, veitingastaða og heilsulinda undir þekktum vörumerkjum.
Það sem allt þetta á sameiginlegt er áfangastaðurinn Ísland og þekking okkar frábæra starfsfólks á landinu og áratuga reynsla af þjónustu við innlenda og erlenda gesti og viðskiptavini.
Iceland Hotel Collection by Berjaya reka alþjóðleg hótel um allt land. Berjaya Iceland Hotels telja 5 hótel, þar af 2 í Reykjavík og 3 á landsbyggð. Þá rekur félagið Hilton Reykjavík Nordica, Canopy Reykjavík City Centre, Reykjavík Konsúlat, Alda hótel og sumarkeðjuna Hótel Edda.
Iceland Hotel Collection by Berjaya welcomes guests from all over the world with a wide selection of quality hotels, restaurants and spas under well-known brands.
They all combine the destination Iceland and our excellent employees's knowledge of the country and decades of experience in serving domestic and foreign guests and customers.
Iceland Hotel Collection by Berjaya operate international hotel brands all over the country. Berjaya Hotels are 5 quality hotel all around Iceland. The company also operates Hilton Reykjavík Nordica, Canopy Reykjavík City Center, Reykjavík Konsulat, Alda Hotel and the summer chain Hotel Edda.

Aðstoð í eldhús /Kitchen assistant/Cook Satt & Hjá Jóni
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum starfsmönnum til starfa í eldhús hjá Satt á Berjaya Natura Hotel og á veitingastaðinn Hjá Jóni á Iceland Parliament Hotel. Leitast er eftir starfsfólki með reynslu af eldhússtörfum sem er tilbúið til að veita gestum framúrskarandi þjónustu og upplifun. Um fullt starf er að ræða og unnið er á vöktum.
We are looking for ambitious and enthusiastic employees for Satt Kitchen at Reykjavík Berjaya Natura Hotel and Hjá Jóni restaurant at Iceland Parliament Hotel. We are seeking candidates with kitchen experience who have ambition to provide guests with excellent service and great experince. We offer full time position working on shifts.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á starfsstöð í eldhúsi
- Ábyrgð á umgengni, umhirðu og þrifum eldhúss í samræmi við kröfur heilbrigðiseftirlitsins.
- Önnur tilfallandi verkefni
- Fullt starf – vinnur vaktir skv. vaktaskrá hverju sinni.
- Daily operation of the kitchen
- Responsibility for handling, care and cleaning of the kitchen in accordance with the requirements of The Health Inspectorate.
- Other incidental tasks
- Full time job working on shifts
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Relevant experience is an advantage
- Organized and independent work methods
- Excellent communication and collaboration skills
- Tidiness, punctuality and flexibility
- Problem solving skills and willingness to undertake diverse projects
Fríðindi í starfi
Afsláttar- og fæðishlunnindi / Food and discount benfits
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Thorvaldsensstræti 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiSamviskusemiSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kokkur óskast í fullt starf / Full time Cook wanted
Ráðagerði Veitingahús

Kokkanemi/Kokkur
Sumac Grill + Drinks

Hlutastarf í mötuneyti Festi
Festi

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Part time chef assistant
Flame Restaurant

Pizza Bakari / Pizza Baker Keflavík Ásbrú Reykjanesbæ
Public deli ehf.

Housekeeping and Kitchen Genie
Dalur HI Hostel

Álftamýrarskóli - mötuneyti
Skólamatur

Baker/Pastry Chef
The Reykjavik EDITION

2 positions in Housekeeping/breakfast/laundry/general restaurant work
North West Restaurant & Guesthouse

Aðstoðarmatráður og starfsmaður í skólaeldhús
Waldorfskólinn Sólstafir