
KiDS Coolshop
KiDS Coolshop er eins og drauma heimur barnsins. Ef þú heimsækir verslanirnar okkar í kringum jólin er líkt og þú sért komin á verkstæði jólasveinsins en á sumrin hoppum við á trampólínum og hjólum á línuskautum í íslenska sumarveðrinu.
KiDS Coolshop er stærsta leikfangaverslunin á Íslandi, sem skapar töfraveröld fyrir börnin í Reykjavík og Akureyri. Frábærar útsölur og góð verð eru ekki okkar eina markmið; heildarupplifunin skiptir okkur líka máli. Börn geta hlaupið frjáls og mestu töfrarnir hjá KiDS Coolshop felast í því að börnin fá sjálf að skoða og prófa. Það eru fáir staðir í heiminum sem eru einungis til þess gerðir að vekja áhuga barna en þeir sem gera það eru ómetanlegir.
Við getum ekki beðið eftir því að hitta ykkur í verslunum okkar.

50% Starf í verslun í skeifunni
Kids Coolshop hefur laust til umsóknar starf í verslun fyrirtækisins í Skeifunni
Leitað er eftir starfskrafti í 50% starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar.
- Áfyllingar, framstillingar, þrif, afgreiðsla á kassa og önnur almenn verslunarstörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu-og þjónustustörfum æskileg
- Stundvísi
- Rík hæfni í mannlegum samskiptum
- Viðkomandi þarf að geta unnið undir álagi
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 7
Skeifan 7, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSölumennskaStundvísiVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknisinnaður sölumaður - Akureyri
Tölvutek - Akureyri

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Akranesi
VÍS

Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Hertz Bílaleiga

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Sölustarf
Remember Reykjavik

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Söluráðgjafi BMW
BL ehf.

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar