Hampiðjan Ísland ehf
Hampiðjan Ísland ehf

Verkfræðingur/tæknifræðingur

Við leitum að starfsmanni sem hefur mikinn áhuga á veiðum og veiðarfærum
til að taka þátt í hönnun, teikningu og þróun á botn- og flottrollum.

Helstu verkefni og ábyrgð

•    Teikning í AutoCAD.

•    Hermun á hegðun trolla í þrívíddarforritum.

•    Ráðgjöf til útgerða og skipstjóra.

•    Útreikningar á toggetu fiskiskipa og togmótstöðu veiðarfæra.

•    Þátttaka í vöruþróun á efnum í veiðarfæri.

•    Þróun á veiðitækni framtíðarinnar í samstarfi við útgerðir og tæknifyrirtæki í sjávarútvegi.

Menntunar- og hæfniskröfur

•    Háskólamenntun í tæknigrein.

•    Góð kunnátta á AutoCAD.

•    Reynsla af botn- og flottrollsveiðum er kostur.

•    Menntun og starfsreynsla í netagerð er kostur.

•    Góð enskukunnátta.

•    Starfið kallar á ferðalög og stundum sjóferðir með viðskiptavinum.

Utworzono ofertę pracy10. October 2025
Termin nadsyłania podań25. October 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Skarfagarðar 4, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe