Héðinn
Héðinn
Héðinn

Vélahönnuður

Héðinn hf. leitar að lausnamiðuðum vélahönnuði til að styrkja öfluga tæknideild fyrirtækisins.
Starfið er fjölbreytt og felur m.a. í sér hönnun og þróun véla og búnaðar fyrir iðnaðarlausnir Héðins. Verkefnin eru spennandi og fela í sér náið samstarf við framleiðslu og aðrar deildir fyrirtækisins. Þekking á varmafræði er mikill kostur þar sem hún nýtist í mörgum af okkar verkefnum.


Þetta er kjörið tækifæri fyrir einstakling sem vill takast á við spennandi og krefjandi verkefni hjá framsæknu og rótgrónu fyrirtæki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun véla og búnaðar fyrir iðnaðarlausnir.
  • Teiknivinna í Inventor, Autocad, 3D plant og öðrum hönnunarforritum.
  • Val og eftirfylgni með efnisaðföngum.
  • Þátttaka í handbókargerð og gæðamálum.
  • Samstarf við raftæknideild og framleiðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.Sc í vélaverkfræði, véltæknifræði eða skyldu fagi.
  • Reynsla af hönnun og teiknivinnu (1–2 ár+ æskilegt).
  • Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af hagnýtingu varmafræði í greiningu og hönnun tæknikerfa.
  • Góð færni í Inventor og Autocad og/eða 3D plant mikill kostur.
  • Lausnamiðuð hugsun, nákvæmni og skipulagshæfni.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði, norðurlandamál er kostur.
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur morgun- og hádegismatur.
  • Stórglæsilegt starfsmannarými með golf- og skothermi.
  • Líkamsræktaraðstaða og búningsklefar með sturtu. 
  • Öflugt starfsmannafélag og frábær starfsandi.
Utworzono ofertę pracy2. October 2025
Termin nadsyłania podań12. October 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Gjáhella 4, 221 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)