
Viðskiptaráð
Viðskiptaráð Íslands eru frjáls félagasamtök þeirra sem vilja efla íslenskt atvinnulíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við bjóðum upp á lifandi starfsumhverfi þar sem skapandi hugsun, sjálfstæði og samvinna skipta lykilmáli.

Sumarstarf á málefnasviði
Viðskiptaráð leitar að metnaðarfullum einstaklingi í sumarstarf á málefnasviði. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni sem miða að því að bæta rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs, með áherslu á skrif og greiningar.
Háskólanemar í hagfræði og lögfræði eru sérstaklega hvattir til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skrif greina, úttekta, álita, skýrslna og greininga
- Gagnasöfnun og rannsóknavinna til að styðja við útgáfur
- Þátttaka í stefnumótun ráðsins og öðru innra starfi
- Önnur tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á efnahags- og þjóðmálum
- Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og aðlögunarfærni
- Sterk greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
- Framúrskarandi færni í íslensku og góð færni í ensku, bæði í ræðu og riti
- Hæfni í mannlegum samskiptum og sterkur samstarfsvilji
Utworzono ofertę pracy25. April 2025
Termin nadsyłania podań4. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Borgartún 35, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Odpowiada
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Sölu- og þjónustufulltrúar - Söludeild - Hlutastarf
Bláa Lónið

Sölustjóri Billboard
Billboard og Buzz

Við leitum að Þjónusturáðgjafa!
FYRR bílaverkstæði

Ramp Quality and Safety Specialist
Icelandair

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Sérfræðingur
Útlendingastofnun

Rekstrarstjóri
Fjallsárlón ehf.

Launafulltrúi á Fjármálasviði
Travel Connect

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Sérfræðingur í fjármálum og rekstri
Íslandsbanki

Sumarstarf - í Reykjanesbæ
Gagnavarslan

Sumarafleysing á skrifstofu
Freyja